Frsluflokkur: Bloggar

Einkenni einhverfu

Strkurinn minn er kominn me enn eina flesnuna og hefur etta gengi san september. Lungnblga, eyrnablga, flensa og nna vrus svo g er bara heima a lesa mr til um einhverfu sem g geri reglulega egar g hef tma v maur lrir alltaf eitthva ntt. g hef fengi margar fyrirspurning snappinu mnu (ansybjorg) um hvernig g fann t a strkurinn minn vri einhverfur v hann er eins og m segja me "mild autism". g var auvita mjg heppin ar sem g bj Slvaku egar sonur minn var yngri og var lknir ar sem greindi hann aeins 14 mnaa eftir a g hafi veri me hyggjur af msu hans fari. Hr slandi hefur etta teki AEINS lengri tma hr og er v miur ekki loki.

Erfitt var a greina minn v hann segir mrg or, er mjg gfaur og nr vel augnsambandi en einmitt ef brn eru eitthva talandi ea me gott augnsamband er oft tiloka a um einhverfu s a ra.

En j g veit um marga sem hafa hyggjur af brnunum snum ea einhverjum nkomnum v au tala ekki, ea n ekki augnsambandi vi barni. Einhverfan hefur marga tti sem egar eir koma saman eitt gera einhverfu. Langar mig a setja niur hr hvaa einkenni minn sonur er og var me. v einkennin geta veri sterk og mrg en eins og tilfelli strksins mns var hann ekki me nein af helstu einkennum einhverfu. Hann var hins vegar me nnur einkenni sem g ttaist alltaf innst inni a vru kannski ekki alveg elileg.

Ungabarn (0-12 mnaa)

- extra forvitinn : hann horfi allt og skoai allt mjg vandlega

- svefnraskanir : rtt fyrir a mrg einhverf brn sofi eins og steinn var minn alveg fugt og svaf helst ekki ef hann komst upp me a.

- grtur : grt bara helst ekki, en egar hann grt var mjg erfitt a stoppa a

- matur : var farinn snemma a taka mat og borai allt sem er einmitt ekki essi tpsku einhverfu taktar

- augnsamband: minn var strax me gott augnsamband en oft egar g leit hann er eins og hann var a stara t geiminn, eins og hann dytti t r raunveruleikanum

- ef hann var stur hristi hann hendurnar t um allt.

Barn (1-3 ra)

- hann srsaukarskuld : etta tengist einhverfu, hann grtur ekki ef hann fr skuri ea dettur og fr hgg

- grtur : einmitt grtur mjg sjaldan nema hann s hrddur ea reyttur

- hrddur: er hrddur vi mjg skiljanlega hluti eins og kvei flk, kvein herbergi og kvena stai

-fyndinn: honum finnst ftt skemmtilegra en a djka ea stra manni sem er einmitt ekki lkt einhverfum ar sem a er oft erfitt fyrir au a greina hva er fyndi.

-klsett : erfitt er a koma honum klsett ar sem au eru svo bkstafleg a a er erfitt fyrir hann a mynda sr hvert allt fer r klsettinu

- hann bendir miki og segir hlutina en a er ekki hgt a segja a snjar ti a arf a vera snjr fyrir framan hann.

-Svefn: arf lyf til a sofa v hann helst ekki sofandi nema nokkra tma senn.

- hrslulaus: skynjar ekki httur eins t,d, blahttu og hleypur t gtu, lokar sig dimmu herbergi sem arir krakkar mundu kannski ekki gera, tekur hendurnar kunnugum v honum er alveg sama. Svo hann arf a vera undir stugu eftirliti.

-mjg rragur: hann var farinn a geta opna huralsa aeins 18 mnaa. dag getur hann n allt sem hann vill og tlar sr alveg sama hvar a er, hann finnur auveldlega lei. Ekkert er yfirstganlegt og hann er me r vi llu

- hefur einstakan huga nmerum, formum, stfum og llu v sem hgt er a telja upp ea raa saman.

- gat tali auveldlega upp 20 2 tungumlum fyrir 2 ra og q auvelt me a lra hin erfuustu or

- getur ekki svara auveldustu spurningum en getur sungi heilu lgin orrtt svo minni er svakalega gott en tenging spurningar og a svara er erfiara fyrir hann.

etta getur veri erfitt srstaklega ar sem minn littli maur labbar um og segir h stin og h elskan vi alla sem hann sr svo flk tekur honum gjarnan sem hann eigi a haga sr elilega eins og a segja "hva segiru Domenic"? v af hverju hann svari ekki, er einfaldlegasta svari a a hann getur a ekki.

Vi hfum gert etta litlum skrefum og fgnum vi litlum sigrum :) en nsta skref er a koma honum r bleyju og klsetti og held g a a s alveg a fara a gerast!

a hefur sanna a me v a vinna me hlutina stugt, ar sem Domenic var ekki farinn a tj sig neitt vi 2 ra aldur en dag me miklum endurtekningum og bendingum getur hann lti okkur vita egar hann er svangur og hva hann vill, egar hann er yrstur og ef hann arf a fara klsetti bara hann vill gera a bleyjuna :)

Vonast til a essi flensa fari a ganga yfir svo g geti kannski fari a lra nminu mnu nju ri.

domenic

Domenic gleipinni


sland og einhverfan!

Jja n tla g loksins a gera sm up-date...

etta er sko ekki auvelt skal g segja ykkur og er etta talsvert erfiara en g nokkurntman hlt en eins og g hef sagt ur hef g vita a strkurinn minn vri einhverfur fr v hann var rtt um rs gamall. a kom okkur v ekkert vart egar g fkk for-greininguna a hann vri einhverfurfi. Domenic er einstaklega fyndinn, og glaur strkur og hefur margt me sr en samskiptin vi nnur brn og tjningaleysi hans gerir honum frekar erfitt fyrir dags daglega. Hann t.d. mr til mikillar skemmtunar byrjai a syngja jlalg byrjun september og er "I wish you a merry Christmas" toppnum og f g a heyra a um 25 sinnum dag, alla daga vikunnar. g hef veri einstaklega dugleg a lesa mr til um hva a gera, um reglur og aga og llu v sem tengist a hjlpa syni mnum a bta samskipti bi me myndum og hljum.

a kom mr svakalega miki vart hversu lti er gert fyrir essi brn ar sem a skiptir svo miklu a grpa inn sem fyrst og veita eim hjlp sem au urfa. Hr aftur mti lendiru bilista allstaar og eru komnir nna 10 mnuir san g heyri fyrst hr landi a hann vri einhverfurfinu. Nna er svo 19 mnaa bi ar til hann fr endanlega greiningu (sem hann er binn a f fr 4 mismunandi lknum) og anga til fr hann bara svo gott sem enga hjlp og auvita ekki neitt aukalegt eins og hjlp fr roskajlfara, slfringi, taljlfun og fleira sem hann yrfti a halda.

Svo kemur leiksklinn, nna eru rmir 2 mnuir san hann byrjai og hann a a ver me fullan stuning, ea svo er sagt blai en ar en virist samt ganga brsulega v hverjum degi arf hann a hitta nja og nja starfsmenn sem taka vi honum og hefur etta gert kvann hans brilegan. Auvita ekkert vi leiksklann a sakast en svona er staan einfaldlega slandi. g var me honum leiksklanum 6 vikur og er hann nbyrjaur a vera skilinn eftir og virist a bara fara mjg illa hann og hann finnur ekki ryggi. ur fyrr mtti g ekki labba r augsn en nna m g ekki fara r nttftunum n fara sokka brjlast hann og hann felur sig undir sng og segir "Domenic sofa dag" hverjum morgni ur en haldi er leiksklann. etta alveg mlbrtur mmmu hjarta mola alla morgna v ekki er a bara a a g urfi a skilja hann eftir grtandi ar hverjum morgni heldur vill hann ekki klast ftum heima hj sr eirri von a hann urfi ekki a fara t.

Mr hefur ekki tt erfitt a eiga einhverft barn, strkurinn minn er svo rlegur, hann er mikil mmmu klessa og alveg einstaklega fyndinn og klr strkur og er ekkert sem hann ekki getur gert. g svosem veit ekkert og kann ekkert anna ar sem hann er eina barni mitt og finnst mr hann auvita vera bara allt mjg elilegt sem hann gerir ea gerir ekki. etta hefur svo aeins breyst v san vi komum til slands og etta ferli byrjai finnst mr vera erfileikar allstaar og mikil bugun, strkurinn orinn talsvert erfiari og g farin a sj vanlan hj elsku fullkomna barninu mnu.

g var svo vong a allt tti eftir a vera svo auvelt og gott a g meira segja skri mig innanhshnnunar nm svona me lttunni og me a strkurinn vri leiksklanum en jah mr snist a n eins og er ekki a vera a ganga upp! Mr fannst g svo rugg a koma heim til slands af v g hlt vi vrum svo framarlega hrna llu svona sem varar brn me srarfir og hlt g eiginlega a vi vrum pari vi nnur norurlnd. a er ru nr og er lti sem EKKERT gert fyrir brn og eiga au bara a bartt eins og gamla flki. g get ekki sagt ykkur reiina sem er inn mr fyrir hnd sonar mns a mr langar a fara og hrista alla, j bara ALLA!

g tri ekki a staan s svona slandi ri 2018 mr finnst eins og g vakni vi martr daglega vi a a reyna a f vieigandi hjlp fyrir son minn. A hann fi greiningu vi 5 ra aldur er til hborinnar skammar. etta er greinilega ekki "in" hj rkisstjrninni okkar "frbru" essi mlaflokkur

Takk sland ver g ekki bara a flytja aftur til Kna?

Kveja fr buguum lttum nmsmanni sem heldur vonina rtt fyrir a hanga blri.


Einhverfan og g

Ok g er rtt a jafna mig eftir fyrsta leikskladaginn og alla hina sem komu eftir og er svona a reyna a melta allt sem er gangi hj mr og syni mnum. gr t.d. fr g me hann leiksklann hann grt svo miki og reyndi a komst fr mr a hann skellti sr jrina og fkk blnasir vi hggi. etta er alls ekki auvelt og erfitt a f stanslaust lka r hj llum sem segja manni hva arf a gera og hvernig v einhverf brn eru nei ekki eins og au "venjulegu".

g fkk niurstur mivikudaginn sasta eftir langa 9 mnaa bi og reyndist allt rtt sem g og vi hugsuum, litla strkurinn minn er einhverfurfi en hann er samt ekki kominn me endalega greiningu a tekur en lengri tma. Hann er eins og g veit fluggfaur, einstaklega glalyndur og fyndinn en hann vi essa samskiptaruleika og flagslegu hft sem gerir honum erfitt fyrir. Nna kemur svo nnur bi eftir greiningarst sem er enn lengri v bilistinn ar er alveg 16-20 mnuir en maur verur a sj ljsi og er nna loksins eitthva ferli komi af sta og vi bin a f grun okkar stafestan.

Eitt sem g ver samt orin sm lei og pirru yfir eru leiksklamlin hans, eins og g hef komi inn byrjai hann fyrir rmum 2 vikum leikskla eftir bi san desember 2017 svo auvita var g hstng me a. Algunin gekk eins og mig grunai ekkert alltof vel ar sem Domenic minn hefur ltinn sem engan huga brnum og er vanur a leika sr bara sjlfur mest bara a dunda sr einn. Hann kemur anga inn ntt umhverfi me nju flki sem er talsver breyting fyrir hann og ekki var/er komin astoarmanneskja fyrir hann n einhverjar tillgur um hvernig vistunin hans muni vera ar. g sem sagt skil hann eftir hgrtandi kallandi mig og ski hann svo aftur hgrtandi vi hurina. etta er alveg a brjta hjarta mr aftur og aftur og aftur. a er tlast til a hann fylgi hinum krkkunum leik og matartmum en einhverfan er eins lk og eir mrgu me einhverfu veit g a strkurinn minn ekki eftir a lra af brnum v huginn er bara ekki til staar. Hann sesmagt a byrja a vera bara 2,5 tma leikskla en hann er skrur 5 tma dag en kvum a taka etta hgt og rlega og allt gu me a. g stti hann mivikudaginn ar sem ll brnin voru saman matsal a bora nema minn litli strkur hann sat einn me fstru inn herbergi a pzzla me rau og blgin augu, ar sem g er ltt g j kannski erfiara me hrmnana en flest arir en g brotnai alveg milljn mola og g fer undantekningarlaust a grta egar g ski strkinn minn.

ekking ea skilningur einhverfu er einfaldlega mjg takmarkaur en a sem g var a vonast eftir er a samskipta mguleikar ea hfni hans mundu virkjast einhvern htt me leiksklastarfi. Eftir a hann byrjai leikskla vill hann helst alltaf halda hendina mr, vill helst ekki fara t r hsi og enginn m loka a sr. Auvita er ekki hgt a kenna neinum um hvernig hlutirnir eru og hafa rast en mr finnst alveg frnlegt a foreldrar eins og einhverfa urfa alveg a berjast fyrir llu. Nna eru komnir a vera 11 mnuir og er strkurinn minn loksins komin 2,5 tma leikskla til a byrja me og essum 2,5 tma sit g reyjufull um hvenr verur hringt? hvernig er hann? er einhver a fylgjast me honum? tli hann s svangur? Svo stressi hefur magnast talsvert hr heima fyrir eftir a hann komst inn leiksklan egar g var bin a vonast til a loksins vri komin hjlp og g gti fari a anda rlti lttar. g hef fengi fr svo mrgum vibrg um a etta muni n lagast, gefu honum bara tma hann verur aeins a fara t fyrir gindarramman... Verur hann ok? Mun etta hafa g hrif hann? Mun honum la vel arna? Verur hann kanski meira tndur? etta arf g a spurja mig daglega Verur allt bara OK v hann mun lra eins og allir hinir!

Fyrir a telja okkur vera besta land heimi llu er g ekki alveg a sj a egar kemur a veikum brnum og v segi bara gu hjlpi eim sem eru einhleypir a ganga gegnum etta v eftir alla essa bi veit g ekki alveg hvaa vinna mundi taka mig nna 2 tma vinnudag a er a segja ef allt gegnur vel leiksklanum . annig a undirlnan (bottom line) er a vi foreldra barna me srarfir urfum ekkert a vinna ea eiga lf. g er bin a berjast fyrir llu sem gerist fyrir drenginn minn en samt finnst mr g alltaf vera byrjunarreit og etta fer bara hringi og vi snumst bara me.

Sm vonltil akkrat nna, reikna me a etta fari batnandi.


Leikskli, einhverfa og bugun hsta stigi.

Tminn lur og eru essir 10 mnuir sem vi erum bin a ba eftir leiksklaplssi bnir a vera einstaklega langir a la. En loksins kom a essu dag Fyrsti Leikskladagurinn! g get ekki lst fyrir ykkur hversu miklar vonir g var bin a gera mr, hvernig strkurinn minn tti eftir a blmstra og hversu ngur og sll hann yri loksins me a vera kominn sta sem vri fullt af rum krkkum.

etta kom eins og skellur mig allt sem g var bin a sj fyrir mig og vonast eftir brotnai eins og ltil ljsapera fyrsta hlftmanum. g hef aldrei urft a bera Domenic minn saman vi nnur brn ar sem vi umgngumst ekkert miki af barnaflki. N s g etta mjg skrt svart hvtu a honum getur bara ekkert veri hennt inn barnahp og tlast til af honum a sama og af llum hinum brnunum.

g gaf honum morgunmat og klddi hann bltt ar sem nna er allt "blue" hj honum og hldum vi af sta leikslann. Vi vorum ekkert bin a f neitt srstaklega miklar upplsingar eins og hvar deildin hans vri svo vi byrjuum v a mta vitlausan sta og eir sem eru me einvherf brn skilja mig egar g segi a ekki er auvelt a fara gegnum margar hurir og inn mrg herbergi. Domenic mjg erfitt a fara nja stai hva ef g er a draga hann svo aftur t til a fara aftur inn og j einfaldlega var etta strax ori OF miki fyrir hann.

Loksins egar komi var deildina var hans eins og illa gerur hlutur, hann bara rfai arna um og g reyndi a sna honum eitthva dt en hann hafi auvita bara huga dti sem einhver annar krakki var me, sem var lest, svo hann fr beint a taka a af honum og var hann skammaur. Hann hefur v miur ekkert lrt a deila og hefur hann ltinn skilning ef t.d. krakkar grta vera yfirleitt vibrgin hans a hlja. egar vi svo hfum veri 10 min stanum ttu allir a setjast niur og segja nfnin sn... Jah ef au bara vissu hvernig einhverfan virkar. Domenic sko geri allt nema setjast niur, hann hoppai, sng, gargai, lagist og velti sr hringi. Svo kom tivera og hann var orinn vel stur og kominn sinn eigin heim svo hann fr og labbai milli allra staura og tk svo rs fyrir framan rlu ar sem hann fkk spark andliti og eina sem g fkk a heyra fr starfsmanni var a g tti a fylgjast me honum. g veit ekki hvernig a a ra mmmu einhverfs barns a g ltta mamman a vera a hlaupa eftir strknum astum sem hann ekkir alls ekki og g venjulega forast eins og heitan eldinn hans vegna og svo g a skilja hann eftir hj eim eftir 3 daga!!!

g fr a grta, hrmnarnir alveg fullu swingi og einhverfan fullu blossi strknum a g tk hann og fr heim me hann, alveg bugu slinni.g sem var bin a hlakka svo miki til a hann fri leiksla, er afskaplega erfitt a eiga svona fyrsta dag ar sem g og hann erum alveg bin v.

Nna 2 tmum seinna sit g enn grenjukasti sem g kem mr ekki t r en litli elsku Domenic er loksins kominn r me sitt upphalds teppi og hlustar og syngur me"Syndir ferana" hans Bubba fullu blasti!


Litla gjfin mn sem baar t hndum

N heldur feralaginu okkar fram hj mr og syni mnum Domenic og finn g a mr a essi 2 r su alveg a fara a skila sr eftir a a g er bin a berjast gegn llum sem sgu a g vri a gera "meira ml" r v hvernig Domenic vri og hegai sr.

a var fyrst egar hann var 10 mnaa a g fr a taka eftir essu smu hlutum sem voru einkennilegirea g var viss um a ekki ll brn heguu sr sem slk. a voru reyndar ekkert mrg "tikk" sem hann hafi en svona sem maur tk eftir fyrst var a hann baai t hndunum egar hann var spenntur og a f hann til a sofa og halda sr sofandi var alveg hlfs dags prgram. egar vi bjuggum Slvaku var hann bara ungabarn, vi Andrea maurinn minn skiptumst a elda kvldin en hinn ailinn setti sig gngu stellingar og rammai fram og til baka me kerruna yfir alla hurakanta til a ra hann ea svfa ef heppnin var me okkur. Sjaldan vorum vi a heppin og var annahvort okkar bin a gefast upp og fari a sofa mean hinn ailinn var enn kerrupli fram eftir kvldi og nttu enda vorum vi bi einstaklega tkeyrir og splstir foreldrar.

egar hann var eldri voru auvita fleiri atrii sem komu ljs en eitt af v var a hann var einstaklega klr mia vi sinn aldur og var hann farinn a opna hurar me lyklum rtt um 14 mnaa og var hann binn a lra stafri fram og aftur bak 18 mnaa. Hann gat einnig tali upp 20 3 tungumlum og fr ltt me a ylja upp ll mt (shapes) og var helst upphaldi hj honum tthyrningur og vildi hann a g teiknai hann oft dag. Hann tti aftur mti talsverum erfileikum a persnugeraallt og alla eins og vita hver vri amma, hva hann hti, hversu gamall hann vri, svara spurningum og setja saman settningar.

N er hann a vera 3 ra og rtt fyrir a hann kunni hundrui ora eru aeins rfar settningar byrjaar a mtast hj honum og ver g a segja a vi erum ll bin a vera me endurtekningar hr eins og lag loopi alla daga: Hva heitiru, heitiru Domenic? Hva er etta, er etta epli og svo framvegis og er g farin a halda a vi sum ll a vera sm klikkari hr fr degi til dags.

Eftir langa bi frum vi rosakamat fstudaginn og var g mjg kvin v rtt fyrir gfurnar hans Domenic er hann ekki a fara a gera neitt sem einhver segir honum a gera. Vi byrjuum a fara og skoa fiskana sem voru arna bri fyrir framan skounarherbergi og ar sagi hann fiskur 3 tungumlum (fish, fiskurinn og pesce) og lsti hann vatninu tlsku sem auvita enginn skildi. sjlfri skoununni tti hann a leysa mis verkefni sem sett voru fyrir hann, lknirinn geri vntingar a hann mundi sitja stl stilltur penn og prur en a var sko ekki alveg a fara a gerast. Fyrsta verkefni var a setja kubba rtt hlf en auvita blossai einhverfan upp honum og hann raai kubbunum lnu borkanntinum og fr svo a telja kubbana "spnsku". g horfi gapandi strkinn egar hann uldi upp uno, dos, tres.... lknirinn segir vi mig j er hann a telja tlsku j ar sem fair hans er tali en nei spnska var fyrir valinu etta sinn og veit g ekki verldinni hvernig ea hvar hann lri a telja spnsku svo g hafi ekkert svar. Nst tti hann a gefa dkku a drekka en dkkan fkk illu mefer a vera grtt rtt framhj hausnum lkninum sem skall svo me dnki veggin og Domenic leit upp me fallegu brnu augunum og sagi "ps datt"! Verkefnin gengu hver ru verr og geri hann eiginlega allt fugt vi a sem lknirinn ba hann um. g tla samt a taka bara Pollynnuna etta og egar g f niursturnar 26 september held g a allt veri ljmandi gott v fyrir mr stendur hann sig eins og hetja.

a var ein sem lsti honum svo fallegan htt vi mig a Domenic hefi fengi einstaka gjf sem gerir hann a essum fallega og srstaka strk sem hann er og munum vi takast vi allt sem kemur til okkar me bros vr og 120% olinmi!

41795515_655533314847630_2363224352108838912_n

Domenic, spnn 2018

-- Ansy


Umferarkreppa Milano!

Jja n er prisinn minn orinn mnaargamall semsagt kominn fullorins tlu svo g f sm breik hr og ar yfir daginn a skrifa en g var komin hlfa lei til Milan me sguna mna.

Lentum Mlano klukkan 12:40 staartma, vitlaus flugvllur reyndar og ar sem etta var bara slahringsfer var a frekar mikill kostur. Hjlastll bei mn vellinum og kaupbtti fkk g suur tala sem g skildi ekkert hva sagi svona me sem bnus sem var semsagt 'driverinn' minn. Hann hefur um vina greinilega horft of miki formluna og keyri mig um ltta me bundnar lappir milljn um allan flugvllinn, krastinn minn kom hlf skokkandi fyrir aftan okkur me tskurnar eftirdragi og g svona baandi t hndunum gargandi hann hvort hann vri ekki alveg rugglega me okkur sjnmli. Hlt g mundi andast egar hann svo tk upp smann og fr a skra suur tlsku og keyri mig me annarri svo g "slida" um til hliar mean hann reynir a finna balance essu llu saman. g fkk semsagt ekkert a stoppa vi bum n a bora heldur keyri kauinn mig bara alveg t sagi svo voila gjri i svo vel og fr san burt, etta slahringsfr eftir allt flugi byrjai einstaklega skemmtilega og vakti okkur vel upp.

ar sem hteli og nsta flug var rum flugvelli urftum vi a finna lei til a komast milli, meina etta er j tala og eir sem ekkja sig ar vita a samgngur eru ekki sterkasta hli eirra. En ok fann rtu sem fr milli (hljmar mjg auvelt) en hn tti ekki a fara fyrr en 3 svo litla lttan gat bora ar sem talinn flugvellinum skaut mr t innan vi 10 minutum ttum vi alveg 2 tma til a eya ar. Linate er j ltill flugvllur og ar sem g var ekki miki gngufr essum tmapunkti og komst ekki langt var auvita ekkert a bora nema INNI flugvellinum. Ok Ok g gat mgulega lifa essa 2 tma af, grt sm en ekkert samt sem sst neitt svo a var lagi. Loksins kom rtublstjrinn hann leit t fyrir a vera 13 ra, ni varla me hausinn yfir stri, vi komum okkur fyrir og svo var lagt af sta ekki nema hlftma of seint (sem er met tmi Milano). Vi keyrum af sta og g s a rtan er a fara bandvitlausa lei, hann fer upp til Norur Milano og hringslar ar um. Eftir gan klukkutma fer flk a standa upp og vera hlf pirra margir sem greinilega voru a fara tengiflug komumst vi a v a etta var fyrsta ferin blstjrans og hann var tndur. g essum tmapunkti orin svo svng og mjg sorgmdd yfir llu essu og pirringurinn alveg a fara a koma yfir mig en gat alveg anda rlega v etta var bara byrjunin sem fr bara versnandi.

Eftir einn og hlfan tma essari bilaslega heitri rtu stoppai litli blstjrinn bensinst sagi ekki neitt heldur labbai bara t og fr smann, enn vorum vi inn borginni og ekki nlgt Malpensa flugvelli. Klukkan orin 6 og eir sem ttu flug vntanlega bnir a missa af v svo um a gera bara a slaka , en enginn virtist vera eim ntunum og allir rtunni essum tmapunkti byrjair a skra. Litli barnablstjrinn sinni fyrstu fer ni ekki a klra rntinn sinn heldur keyri okkur bara upp lestarst kunni semsagt leiina anga og lt okkur vita fagnandi a a vri lest a fara eftir hlftma upp flugvll. Flk mishrifi hendist t r rtunni og inn lestarst. Vi sem betur fer ttum flug daginn eftir en g orin svo svng a g akka fyrir ann dag dag a g myrti ekki krastann og t hann.

Blstjrinn og faregarnir vissu ekki eitt a var fstudagur, og j eir sem ekkja talu vita vel a fstudagar eru betur ekktir sem verkfallsdagar llum samgngum sem yir j a eir fara bara eftir henntisemi. Klukkan orin svo lti sem 7 og allt loka lestarstinni auvita svo enginn matur, arna var g orin bugu og bara bin a gefast upp, lestin tti a fara klukkan hlf 8 en ar sem verkfall var fullum blasti fr hn aeins eftir tlun ea klukkan 11, millitinni fr krastinn minn a leita af mat n rangurs og g eignaist njan hobo vin fr Indlandi sem flakkar milli lestarstva og hlt mr flagskap mean. Eftir allt etta vi orin mttvana og vel buga par skrium vi loksins inn flugvallar hteli rtt eftir mintti, auvita var matslustaurinn ar lokaur en essum tmapunkti var hin skemmtilega aukaverkun lttunnar farin a segja til sn svo gat ekki hugsa um hungur heldur lagist g upp rm og lagist niur dau.

Kosturinn vi etta er a krastinn sem aldrei hefur fari til milano fkk hana alveg beint i :)


4 daga tsku brkaup og mr ekki boi!

Mr tkst a f lei og bara ng! og hef g bara alfari skippa yfir pars, ea a bara til ga. Er leiinni til Danmerkur og hefur hugur minn veri a finna stai og hluti til a sj ar. Eina sem g er komin me listann minn er Carlsberg verksmijan ekki a a tankar af bjr heilli mig miki en ar sem litli dkki krastinn minn bau mr essa fer kva g a vera svo g a reyna a gleja hann. Ekki a a g veit ekki alveg hvernig honum eigi eftir a finnast essi fer ar sem g mun lklegast ekki n lengra en bara barinn inngangnum (bin a kanna ann part) plamma mr niur ar og svo lta hann sj um alla "skemmtunina" a svifla sr milli tanka og glerflaskna me gamalli bjr lykt. Svo restina af tmanum arf g svo a plana eitthva skemmtilegt fyrir mig auvita!

Eitt sem hefur ekki geta fari framhj mr er giftingin hans sbna piparsveins George Clooney, en loksins kom etta hj kallinum. Ekki a a mr tti a eitthva merkilegt en kjlarnir sem a j s heppna nmer 35 var voru afskaplega vel valdnir. ar sem giftingin var Feneyjum tku au bara "all in" talska stlinn etta og st giftingin yfir 4 daga.. held n a talski maurinn minn veri heppinn egar hann kemst a g veit alveg hvernig etta virkar ar.. klukku og kjlahljmar hringja hausnum mr ding ding dong.

Hr eru kjlarnir sem Fr Clooney Klddist um helgina:

Amal-Alamuddin

1-66-amal-FLASH

Alexander Mcqueen, Gimbattista Valli & Dolce Gabbana

29look-amal-koh-blog480

Stella Mccartney

Og etta var auvita bara upphitunar dressin fyrir sjlfan kjlinn svo hr kemur sm hugmynd fyrir sem eru a plana giftinguna sna og hafa bara alltof mikinn pening afgangs til a eya kjl en er essi kjll fr hnnuinum Oscar dela Renta:

www.vogue

- Ansy brakaups hugamanneska


Sexy; trend 2015

er a bara a ba eftir sningum fr Pars svo er bin a vera a setja niur flokka hva eru mest sjanleg trend fyrir nsta sumar. a sem lang flestar sningarnar hafa sameiginlegt etta ri er a hafa einhver gegns efni, sakjla, eitthva grnt ea appelsnugult og einnig miki af blma munstri.

Einnig sem hefur komi helst vart a a var nnast undantekningarlaust svartar flkur, svart/hvtar og einnig kpur en a er eitthva sem oftast minna af sumarsningunum.

Hr er einmitt a sem mr fannst helst a hugaverasta en miki um gegns efni hafa veri sningunum llum litum;

Giorgio Armani

Giorgio Armani

Burberry

Burberry prorum

Blumarine

blumarine

Thomas tait

THomas tait

Top shop unique

Top shop  unique

Tom Ford

Tom Ford

David Coma

Daid coma

- Ansy


st vi fyrstu sn Milano

Sexy Sexy Milano! Oh hva g er n me sningarnar sem g var a sj um helgina minnir helst eitt strt fallegt mlverk.

g semsagt vaknai ofurhress morgun lei eins og sper-woman planai daginn rtt aeins hausnum mr.. byrjai auvita a skella mr joga buxurnar sem eru ornar jah Aeins of rngar svona fyrir minn smekk en hugsai me mr jah etta breytist n bara eftir 3 tma egar g er bin a hamast rktinni og fara gufu ar sem a er svo afskaplega gott fyrir blessaa detoxinn. Skellti mr svo frekar afmann og hnkraann stuttermabol fr sirka 1998 (tmi ekki a eya rttaft v ar kemur t allur sparnaurinn minn - og hvlk praktk). Labba t og a er essi notarlega (inniveurs) haust rigning svo g hugsa me mr g keyri bara t rkt (arf samt a taka a fram a hn er alveg 300 metra burtu!). kva ar sem g var svo sper cool og flott rktarftunum a skutlast fyrst bina fyrir meinta spuger um kvldi. Ok til a gera essa allt of lngu sgu styttri fr g beinustu lei heim undir teppi eftir meinta barfer og pantai mr pizzu og kk svo g tla bara a kenna ljtum rttaftum og veri algjrlega um ennan misskilning sem tti sr sta dagsplaninu! Svo hugsai g; verur potttt betra veur morgun byrja g bara aftur 5 sinn..... ennnn en held g samt vonina og er bara nokku bjartsn:) Segi bless vi detoxinn dag og h vi njum jgabuxum!

En aftur a tskunni... hr er brot af v besta fr Milano, eh lka eftir 7 ra bsetu ar er bara allt svo miklu betra sem er talskt :) <3 Mikil st etta:

Just Cavalli

just cavalli

Dolce & Gabbana

Dolce & Gabbana

Marni

marni

Salvatore Ferragamo

Salvatore Ferragamo

Blumarine

Blumarine

Versace

Versace

Emilio Pucci

Emilio Pucci

Einnig svona mean g man eru sningarnar fr Dolce and Gabbana og Versace strskemmtilegar fyrir augun, litaglei og j allastai islegar. Hgt vri a setja endalaust af myndum ar sem sningarnar eru frbrar etta ri en g ver a stoppa mig af :)

Ansy litli wannabe jga-lfur!


Tska neikvu formi

etter er ori svona skemmtilegt munstur hj mr... g skrifa reglulega svo bara gleymi g mr svona nokkra mnui til r og svo man g a g hef veri a skrifa, oh ef bara fleiri gtu upplifa minn dsemdis haus.

Jja en g fkk spark rassinn nna v mitt season er loksins byrja svo a er popp, kk og tskusningar.

Er bin a vera svo lengi neikviskasti v tskan dag er einfaldlega bara ljt og leiinleg. Virist vera v minna efni v betra en tti a vera fugt ar sem maur tti a vera a borga efniskostna en hva um a. Maur getur einfaldlega seti bara facebook og lesi allar greinar um;

10 bestu hlutir til a gera hina yngri

5 r til a gera maska fyrir hri nnast til a a breyti um lit a eftir a glansa svo.

101 leiir til a sofa betur, lengur, fastar, og urfa bara ekki a eiga rm tt eftir a sofa svo vel

11 stur afhverju yoga bjargar bara llum heimsins vandamlum

Jahh hef ekki en fari ann pakka a lesa ll essi r enda ef etta vri allt svona auvelt afhverju geri maur ekki allt bara sjlfur eldhsinu.. Vippa einum banana maska me sm mintu og bara spara og sleppa llum kremum. Bra sm vaxliti vaselin og aldrei urfa a kaupa varalit aftur.. Held g a maur splsir n bara eins og eitt anlitskrem og gloss og j hrnringu og spara sr tmann a lesa ll essi frbru r sem maur getur vst ekki lifa n.

En svona fyrst g er byrju a vera neikv og bitur um essa lista og m g ekki byrja a huga alla essa blessuu megrunarkra get g ekki skili essar skriftir ea umrur. Allt svona laga er einstaklingsbundi og er erfitt a lesa 10 aljlegar stur afhverju maur getur liti t eins og Kate Moss bara einum degi og er a bara ekkert ml.

En j aftur a tskunni a er n mitt huga og vinnu svi v ekki er g neinn beauty srfringur, en g er semsagt byrju fullu a lesa og skoa um sningarnar r og byrja r n afar rlega. Hef eins og er ekkert s neitt Mindblowing en ll stru merkin eiga eftir a koma og einnig hef g aldrei veri neinn strkostlegur adandi af New York sningunum.

Hr er brot af v hva er komi

Sibling

Sibling - ny

Hver dmir svosem fyrir sig en minnir mig helst frekar misheppnaan msarbning. tla a htta a skrifa og fara a beina essari jkvni minni annan veg eins og a skra kannski brnin hrna fyrir utan.

Glaa Ansy


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband