4 daga tísku brúðkaup og mér ekki boðið!

Mér tókst að fá leið og bara nóg! og hef ég bara alfarið skippað yfir parís, eða á það bara til góða. Er á leiðinni til Danmerkur og hefur hugur minn verið í að finna staði og hluti til að sjá þar. Eina sem ég er komin með á listann minn er Carlsberg verksmiðjan ekki það að tankar af bjór heilli mig mikið en þar sem litli dökki kærastinn minn bauð mér í þessa ferð ákvað ég að vera svo góð að reyna að gleðja hann. Ekki það að ég veit ekki alveg hvernig honum eigi eftir að finnast þessi ferð þar sem ég mun líklegast ekki ná lengra en bara á barinn í inngangnum (búin að kanna þann part) plamma mér niður þar og svo láta hann sjá um alla   "skemmtunina" að svifla sér á milli tanka og glerflaskna með gamalli bjór lykt. Svo  restina af tímanum þarf ég svo að plana eitthvað skemmtilegt fyrir mig auðvitað! 

Eitt sem hefur ekki getað farið framhjá mér er giftingin hans síðbúna piparsveins George Clooney, en loksins kom þetta hjá kallinum. Ekki það að mér þótti það eitthvað merkilegt en kjólarnir sem að jú sú heppna númer 35 var í voru afskaplega vel valdnir. Þar sem giftingin var í Feneyjum tóku þau bara "all in" ítalska stælinn á þetta og stóð giftingin yfir í 4 daga.. held nú að ítalski maðurinn minn verði heppinn þegar hann kemst að ég veit alveg hvernig þetta virkar þar.. klukku og kjólahljómar hringja í hausnum á mér ding ding dong. 

Hér eru kjólarnir sem Frú Clooney Klæddist um helgina:

 

Amal-Alamuddin

1-66-amal-FLASH 

 Alexander Mcqueen, Gimbattista Valli & Dolce Gabbana 

 

29look-amal-koh-blog480

Stella Mccartney 

Og þetta var auðvitað bara upphitunar dressin fyrir sjálfan kjólinn svo hér kemur smá hugmynd fyrir þá sem eru að plana giftinguna sína og hafa bara alltof mikinn pening afgangs til að eyða í kjól en þá er þessi kjóll frá hönnuðinum Oscar dela Renta:

 

www.vogue 

 - Ansy brúðakaups áhugamanneska 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband