Flakk og meira flakk

Líf mitt síđustu ára hafa veriđ bara endalaust flakk, eftir ađ ég bjó í Mílanó ţá hef ég reglulega fariđ til Sardeníu ţar sem tengarfjölskyldan býr en annars hefur bara veriđ flakk frá Slóvakíu til Kína og núna var svo Spánn. 

Aldrei datt mér í hug ađ ég mundi enda sem full-time mamma á flakki ţví allt mitt líf snérist um tísku og vinnu áđur en ég átti strákinn minn. Ţađ kom svo ţegar strákurinn okkar fćddist ađ mér fannst frekar mikil tímaeyđsla ađ hanga heima allan daginn á međan strákurinn var svona lítill svo viđ bara pökkuđum saman ţegar hann var 4 mánađa og fluttum međ manninum mínum til Slóvakíu. 

Get mikiđ mćlt međ Slóvakíu ţá sérstaklega Bratislava fyrir ţá sem vilja versla ódýrt. Ţar eru flott hótel sem kosta talsvert minna en annarstađar í evrópu og einnig hefur uppvöxturinn ţar veriđ mikill síđustu ár svo sprottiđ hafa upp flottar verslunarmiđstöđvar, barir og veitingahús. 

Samt fórum viđ reglulega yfir landamćrin til Ungverjalands og varđ Búdapest alltaf fyrir valinu ţví hún varđ hjá mér svolítiđ uppáhalds. Ţar er bćrinn dásamlega fallegur, mikiđ af styttum, fallegur arkítektur og besta viđ borgina eru markađirnir og einstaklega fallegar litlar götur út um allt. 

Ég mundi persónulega ekki flytja aftur í Slóvakíu enda var ţetta ár sem viđ bjuggum ţar alveg nóg og náđi ég ađ sjá helling og ferđast mikiđ. Ég er vanari ađ búa í suđrinu og finnst mér ég alltaf meira komin heim ţegar ég kem til ítalíu eđa spánar svo ég held ađ leiđ min eigi alltaf eftir ađ liggja ţangađ.

Ţarf ađ koma ferđinni til kína niđur á blađ en ţar sem ţađ var svo margt nýtt, öđruvísi og framandi ađ ég á enţá eftitt međa ađ ná huganum utanum ţađ. 

- ansy 


Bloggfćrslur 24. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband