Ljósmyndataka..

Stundum elska ég ađ vera stílisti, ţađ gefur manni tćkifćri á ađ skapa og hleypa út smá listrćnu sjónarhorni.

Ţađ sem ekki allir gera sér grein fyrir er hversu mikil vinna ţađ er ađ gera eina ljósmyndatöku, jú  mađur sér "editorial" í blöđum sem eru 4-6 blađsíđur. Ţađ sem erfiđara ađ gera sér grein fyrir er ađ hvađ fer í eina slíka töku. 

Verkefni stílista eđa creative directors er ađ fá hugmynd af töku, ţeas búa til sögu og "look" fyrir tökuna. Svo byrjar pússluspiliđ um hvar takan a ađ eiga sér stađ "location", hvernig make up á ađ vera, hár, hvađa módel passa og föt. 

Svo byrjar vinnan fyrir okkur stílistana, finna fötin, finna ljósmyndara, fá leyfi fyrir stađsetningunni, finna makeup og hár stílista og svo auđvitađ módeliđ.

Tökudagurinn fer svo í ţađ ađ koma öllu saman, og svo er ţađ 8 - 12  tímar sem fara í ţađ ađ koma tökunni í verk. 

Eftir allt ţetta kemur eftirvinnslan. 

Langađi ađ koma ţessu frá mér ţar sem ljósmyndarar, stílistar og annađ fólk sem er í tísku og listamenn fá ekki alltaf nćgjanlega virđingu fyrir starfinu sem ţeir inna af hendi. Einnig ţar sem viđ búin á ţessu litla landi ţá eru ţessum titlum eins og t.d. "ljósmyndari" alveg of notađ og ekki gefiđ nćgjanlegt credit fyrir menntuđum ađilium sem hafa eytt mörgum árum í erfiđu námi til ađ öđlast titilinn međ réttmćtanlegum hćtti. 

En annars vorum viđ í tökum síđustu hlegi hér á Hótel Kríunes og einnig á Rauđhólum á Íslandi og var hitinn um 2°C og stóđum viđ úti í tćpa 6 klukkutíma vođa fjör :) En eins og međ ţetta starf ţá er svo margt yndilslegt fólk innan ţessa geira og var ţetta mega fjör og frábćr tökudagur!

Hér er smá sample af tökunni :)

editorial-hotel1.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband