Blúndu gríma frá Givenchy!

Nú er komiđ á markađinn frá tískuhúsinu Givenchy svokallađur blúndu gríma/eđa maski! Auglýsingin og hugtakiđ er samt mjög misvísandi -

givenchy-le-soin-noir-make-up-4.jpg

Ţessi gríma á ađ slétta úr hrukkum og gefa húđinni ferskann og unglegann gljáa. Gríman var ekki notuđ í tískusýningunni ţar sem ađ ţetta tilheyrir fegurđarlínunni frekar en tískunni. Le Soin Noir Mask kostar 359 Evrur eđa um 50 ţúsund svo ég vona fyrir ţá sem kaupa sér ţessa grímu ađ ţeir líti ađ minnstakosti nokkrum árum yngri en fyrir notkun! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband