Leður og ólettir menn!

Einn minn uppáhalds tískuljósmyndari Steven Klein leitast við að ná athygli fólks með áhugaverðum leiðum. Myndirnar hans yfirleitt shokkera fólk en hann er með sterkar skoðanir á ýmsum málum  og leitast við að túlka það með myndum. Hann er mjög umdeildur þar sem hann notar oft ofbeldi og kynlífstengt efni í myndirnar sínar. Hann er samt sem áður snillingur við að taka flottar myndir og eru verkin hans alltaf mjög áhugaverð. Hér er hans nýjasta Editorial "Baby Boom" fyrir Candy Magazine!

Er nú ekki alveg viss um að allir séu sammála mér en þetta Editorial er svakalega fallegt og frumlegt, samkynhneigð, ólétta (óléttur strákur) og smá leður og flott photoshop! 

klein-candy-1_1154338.jpg

klein-candy-2.jpg

klein-candy-3.jpg

klein-candy-4.jpg

klein-candy-5.jpg

klein-candy-6.jpg

klein-candy-7.jpg

 klein-candy-8.jpg

Bara vona að þið njótið Eurovision í kvöld :) 

 -Ansy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband