Brad Pitt andlit Chanel No.5
10.5.2012 | 09:51
Kom á óvart þegar Chanel gaf út þá yfirlýsingu nú á dögunum að himmm 48 ára gamli Brad Pitt verði nýja andlit Chanel No.5. Hann er fyrsti karmaður til að fá það hlutverk að vera andlit kvenn ilms, en Brad hefur 2 sinnum verið kosinn kynþokkafyllsti maður af People Magazine. Ég veit ekki alveg hvert Chanel er að fara með þessa aulgýsingaherferð en gæti verið að hugsunin á bak við þetta er að ef þú ert með Chanel No.5 þá nærðu í mann eins og Brad en held að allir vita að það er bara dagdraumar. Ekki vilja stelpur að strákir lykta eins og kvennfólk svo held að það sé ekki leiðin að þessari auglýsingu en það verður gaman að sjá hvernig þeir setja auglýsingarnar fram, hver veit nema við sjáum Brad Pitt setja upp varalit og lykta af Chanel No.5!!
Photographer: Greg Williams
Vona að þig eigið góðann dag :)
-Ansy
Athugasemdir
Góð!!!!!
Guðlaug Björk Baldursdóttir, 13.5.2012 kl. 15:04
myndarmaður :)
Ansy Björg, 15.5.2012 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.