Anna Dello Russo fyrir H&M

Það er engin önnur en ítalska Anna Dello Russo Creative director af Vogue Japan sem skrifaði undir samning nú á dögunum að hanna skartgripa línu fyrir H&M Haust/Vetur 2012-13. Þetta eiga að vera high fashion skartgripir en á lágu verði sem H&M veitir alltaf. Línana kemur í búðir í haust og er mikið um gyllt og turquoise litir. Ég hlakka mikið til að sjá útkomuna þar sem Dello Russo er ein sú áhrifamesta konan í tískuheiminum í dag.

 

anna-dello-russo-per-h_m.jpg

anna-dello-russo-hm_650x435.jpg

 

Vona að þið eigið góðann sunnudag :)

-A


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaug Björk Baldursdóttir

Vá hvað þetta er flott.....

Guðlaug Björk Baldursdóttir, 13.5.2012 kl. 15:04

2 Smámynd: Ansy Björg

ætti að koma hér á san babila í lok ágúst :))) svo er held ég búið að opna H&M á rimini!

Ansy Björg, 15.5.2012 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband