Sólgleraugu fyrir sumariđ
28.4.2012 | 09:28
Jćja ég veit ekki hvernig ţađ er á íslandi en hér í Mílanó er komin sól svo ég get loksinns haft not fyrir sólgleraugun mín. Sólgleraugu og gleraugu finnst mér lang mikilvćgasti aukahluturinn ţví ţau geta breytt útlitinu alveg talsvert. Ţetta sumariđ eru gleraugun ekki jafn litrík og var í fyrra, mun einfaldari og látlausari. Litirnir eru dökkir eđa munstrótt annars er silfur og gull alltaf í tísku. Vinsćlasta umgjörđin í ár er án vafa kringlótt gleraugu en í öllum stćrđum ég segi ţví stćrri ţví betri. Hér eru nokkur dćmi af Vor/Sumar sól gleraugum 2012:
MIU MIU
A- MORIR
RAG & BONES
ISSON
THOM BROWNE
Vil benda á ađ ég er međ nýtt blogg í vinnslu: http://fashionfetishism.blogspot.com
Er farin út í sólina vona ađ ţiđ eigiđ góđann dag :)
-A
Athugasemdir
Líst vel á ţessi rósóttu ţarna...algerlega ég viđ stóran appelsínugulan hatt....
Guđlaug Björk Baldursdóttir, 28.4.2012 kl. 17:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.