Vogue Paris - Giampaolo Sgura
23.4.2012 | 23:54
Einn af bestu tískuljósmyndurum heims í dag hann Giampaolo tók myndir fyrir Vogue Paris Jewelry fyrir Maí tölublađ sem kemur út á nćstu dögum. Ţetta er einn af mínum uppáhalds ljósmyndurum en hann er snillingur í ađ ná festa tilfiningar í myndunum. Fyrir ţá sem ţekkja ekki til ljósmyndarans ţá gerđi hann Armani nćrfata herđferđina fyrir Vor/Sumar 2012 og einnig fyrir Dolce and Gabbana Jewelry
Hér er Editorial sem verđur í Vogue Paris:
Model: Crystal Renn
Ljósmyndari: Giampaolo Sgura
Fleiri Editorial má sjá eftir hann í Vogue Paris Beauty (Maí) og Marie Claire Spain (Maí)
-A
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.