Carine Roitfeld hannar línu fyrir MAC
23.4.2012 | 08:34
Ţađ er engin önnur en fyrrverandi Director af franska Vogue sem hannar limited edition línu hjá snyrtivöru fyrirtćkinu MAC. Línan sem hún hannar verđur í hennar stíl eđa brúnt og svart fyrir augun og nude varir. Carine er ein sú áhrifa mesta konan í tískuheiminum í dag og verđur ţví gaman ađ sjá hvernig línan kemur út. Hún er einnig í auglýsinga herferđinni fyrir MAC en ţađ var Mario Sorrenti sem tók myndirnar af henni:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.