Gucci haust 2012
23.2.2012 | 15:26
Milano fashionweek byrjađi í gćr og byrjuđu ţeir međ eitt af sterkustu merkjum og sýning ársinns. Frida Giannini sannađi sig enn og aftur međ svakalega töff haust línu frá Gucci. Ţetta Collection er í sama anda og Gucci menn 2012 sem sýnd var í síđasta mánuđi, en ég alveg féll fyrir fötunum. Ţau hjá Gucci nota alltaf flottustu Súper módelin og mátti međa annars sjá Anja Rubik og Natasha Poly. Fötin hafa innblástur frá 9unda áratuginum og eru ţau mjög rómantísk á dramatískann hátt ekki á "sweet and cute" hátt eins og Valentino á til međ ađ gera. Fötin lýsa sterku kvennfólki, flíkurnar eru allar mjög dökkar, mikiđ notađ af flaueli og ţunnu gegnsćju efni og skórnir ýmist hćlar eđa há krókodila leđur stígvel yfir buxurnar. Kjólarnir hafa fallegar hreyfingar en buxurnar og jakkarnir minna helst á gamla hermannabúning. Blómamunstriđ á blússunum og á kjólunum er gallalaust (flawless) og litirnir haldast vel saman, allir litir dökkir fjólublár, vínrauđur, blár og grćnn og einnig voru á sýningunni skemmtileg lítil hringlaga sólgleraugu fyrir haust byrjun. Ég heillađist einnig mikiđ af kápunum og cape-unum. Í fáum orđum mjög fallegt Collection eins og ávallt frá Gucci:
GUCCI A/W 2012
Ţetta eru myndir sem sýnir helst hvađ var í bođi frá Gucci fyrir haustiđ, og nú vonandi sér mađur einhver flott editorial međ fötum frá ţessu Collection. Ég er alveg ástafangin af ţessari sýningu ţ.e.a.s. af fötunum, hárinu og make-up ... allt smellur saman!
Athugasemdir
Vá hvađ ţetta er fallegt allt saman ....Jesús María....
Guđlaug Björk Baldursdóttir, 23.2.2012 kl. 17:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.