..að vera flottur á brúðkaupsdaginn!

Giftingar eiga sèr jù rétt alveg eins stað á íslandi eins og annars staðar en ekki hef ég verið mjög mikið vör við tískuna tengd brúðarklæðnaði, sennilega jú þar sem flestir leigja kjólana sina þà er ekki mikid val um að breyta þeim eða ráða hvernig þeir eru, en eitt verð ég samt að segja að þessi ameriska brúðaköku kjóla "tiska" finnst mer persónulega alveg fráleit!!!! 

Frà því ég var litil var ég med brjálaðar àhyggjur í hverju ég ætti að klæðast þegar ég mundi gifta mig, ég var mjög skrítið barn og snérist allt um klæðnað. Persónulega er ég ekki mjög hrifin af hvitum lit (þar sem 5 mínutur eftir notkun veit ég að ég mun  klessa einhverju í hvítu fötin mín og ég veit ekki hversu glæsileg ég væri með eins og eitt stykki rauðvinsglas framan à kjólnum mínum á sjálfann giftingardaginn)

Ég spàði nú aldrei í hverjum ég ætladi að giftast enda var það aldrei neitt svo mikilvægt í mínum huga en eg var alltaf med áhyggjur af kjólnum. Oft hef ég líka hugsad afhverju eru kjólarnir allir hvitir og afhverju er allt þetta eldfima tjull út um allt!!! Nú er svo komið ad þvi (minnstakosti að móður minnar tímatali) ad það sé kominn timi til  að spá í giftingu  í "nánustu" framtið (gef þvi samt góð 5 ár), svo ég hef veriö ad skoða hönnudi sem gera brúðarkjóla, skoðað mismunandi trend og fleira. Hér é ítaliu er t.d. brúðurin aðeins i sjálfum bréðarkjólnum í kirkjunni svo skiptir hún um kjól fyrir veisluna, tad er t.d. mjög skemmtileg hugmynd þegar kemur að þægindum, í kína gifta flestir sig í rauöu, þad fyrir lukku og einni segja þeir að sterkur rauður litur haldi burt illum öndum..

Ég er semsagt buin ad skoða margt og mikið á netinu og það eru til svo fallegir brúðakjólar sem eru brúðarlegir àn þess ad vera klisjukenndir og hallærislegir!

 

Hér eru myndir af nokkrum sem eru voda fallegir:

381413_10150455597837279_42933792278_10617248_1228724565_n[1]

Vogue - Editorial !!!

6-runway collection

Runway Collection Silfur kjóll

30-silfur-white

Runway Collection  silfur blúndu kjóll

50-Prêt à Porter

Prêt à Porter - Hvitur kjóll sem er  mjog einfaldur og fallegur!

17 - runway colletion

Runway collection - Þessi finnst mér vera æði, lika fallegt hálsmenið sem hun er með vid hann, mjóg nutimaleg brúðardress!

15.Villa Carlotta Collection

Villa Carlotta Collection - Þessa  er svakaleg fallegur ef giftingin er að sumri til, eins og ég segi þvi einfaldara þvi betra!

Og fyrir þá sem eru meira fyrir liti þà koma þessir til greina:

 37-green white

Runway collection - Þessi kjóll er mjög spes, hvitur blúndu kjóll med grænum og hvitum blómum

42-blue white

Romantic look: Hvitur med blàrri blundu, kemur fallega út að setja upp raudann varalit

4-bw

Atalier Ameè - Hvit og svart hefur verið að koma sterkt inn hér á ítalíu undarfarin ár.. Ekki slæmur þessi kjóll!

Einnig eru nokkur brúðartrend sem ég hef aldrei skilið, jú  kanski á þetta ekki við um alla og eflaust var þetta einhvern tímann flott en èg mundi alveg sleppa öllu þessu:

Hvitar neglur - neglurnar þurfa bara alls ekki ad vera í stíl við kjólinn

Að vera tanaður a brúðkaupsdaginn - tísku leifar af 1997 trendi!

Að vera með  uppgreidslu og blóm í hárinu - getur komið vel út en yfirleitt bara alls ekki!

Að vera með perlu skartgripi - Ætla ekki að commenta hér en bara nei nei!

Þetta er jú gifting sem er mjög mikilvægt og er þetta stór dagur en þetta er ekki grímuball og er lika mjög gott að geta horft á myndirnar eftir 5 ár án þess að skammast sin svo öll tímabils trend er betra ad sleppa!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha! Ég gæti ekki verið MEIRA sammála, nema reyndar að mér finnst tjull og blúnda oft fallegt saman... OG fyndið að ég vaaar að skoða myndir úr brúðkaupinu úr Lauren brúðkaupinu og fannst brúðurin mjög falleg... En algjört nei og nei við french manicure neglur, spray tan og fyrir alla muni ekki gleyma swarowski skartgripunum (svona Kiss skartgripir)

Skemmtilegt blogg hjá þér =) 

Knús, Ástríður. 

Ástríður Þórey Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 09:31

2 Smámynd: Ansy Björg

neii tjull bidur bara upp à ad madur fài brunasàr à stodum sem er ekkert toff ad vera med brunasàr à (minnstakosti vaeri eg hraedd vid tad enda hvilik brussa her a ferd!!!) :) en gleymdi alveg med perlunum, swarowski blingi.. disko brùdurin maett à svaedid!!

Fretti einmitt ad tid erud i undirbùningi nùna, Gangi ter rosalega vel og ef ter vantar blöd eda eitthvad (veit ad urvalid er ekkert tad glaesilegasta heima, lika kostar alveg slatta) tà er brjalaedislega mikid ùrval hèr og get èg tekid med mèr heim tann 17 des! :)

(vantar isl. stafi)

Ansy Björg, 24.11.2011 kl. 14:17

3 Smámynd: Guðlaug Björk Baldursdóttir

oooo þið eruð svo miklir bransar flott blogg hjá þér og Anna mín ég er alveg í ævingarbúðum fyrir þitt brúðkaup fæ að fylgjast með hjá Ástríði og ha 5 ára plan já' úps eins gott að fara að huga að þarmastyttingunni

Guðlaug Björk Baldursdóttir, 24.11.2011 kl. 23:35

4 Smámynd: Ansy Björg

Spurning ad senda inn umsokn hja Valentino tar sem Calvin Klein er ekki med brudakjola og fà tetta bara fritt :)

Jà aetla ad raeda vid dario um ad hvort tad se ekki timi i ad skellast bara i giftingu var buinn ad sja svo fallegann sal mannstu i Garda gaetum pantad fyrir naesta sumar.. jah og ef hann er ekki viljugur tà er spurning bara ad skipta honum ut hehe :)

Ansy Björg, 25.11.2011 kl. 11:39

5 Smámynd: Ansy Björg

jà og einnig var èg bùin ad sja svo fallegann bvulgari hring sem hann getur byrjad ad safna fyrir nuna!:)

Ansy Björg, 25.11.2011 kl. 11:42

6 Smámynd: Ansy Björg

jà og einnig var èg bùin ad sja svo fallegann bvlgari hring sem hann getur byrjad ad safna fyrir nuna!:)

Ansy Björg, 25.11.2011 kl. 11:48

7 Smámynd: Guðlaug Björk Baldursdóttir

Lýst vel á Bvulgari hring...þeir eru svo flottir...já líst líka á staðinn við Garda, hann var svona ekta brúðkaups...svo er bara að flytja fólkið þangað til gistingar....úps..vona að ég fái happadrættisvinning á morgun

Guðlaug Björk Baldursdóttir, 25.11.2011 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband