Einstök hönnun..

Það gleður mig alltaf jafn mikið þegar ég uppgvöta nýja hönnuði, það þarf nú fæstum að segja að merki eins og Fendi, Dior, Chanel, Viktor & Rolf, Balenciaga og fleiri séu að gera góða hluti..

Allt sem er einkennilegt og skrítið og helst óskiljanlegt finnst mér afskaplega skemmtilegt. Föt sem er mjóg erfitt að finna út hvernig eiga að vera eða hvernig maður kemur sér í flíkina er eitthvað sem ég dregst mjög mikið að!!

..ég mun seint gleyma kjólnum sem seldur var í All Saints sem gerður var úr fallhlýf en ekki nóg með það þá var virkilega flókið að koma sér í hann (eða að minnstakosti tók það mig vel góðar 15 minutur) og hann vegur um 5 Kg en váá það er ein skemmtilegasta flík sem ég hef séð!

Hér eru nokkrir hönnuðir sem eru að gera eitthvað nýtt og öðruvisi sem hafa náð athyggli minni:

Ahalife-900 evrur

Light keeper Pendant

Adam Shulman er einstaklega flinkur við að hanna mjög einstaka skartgripi. Hèr er eitt af hans verkum sem er hálsmen með ljósi, flísatöng og skrúfjárni. Verð 900 Evrur

StevieBoi_Triangles[1]

Gleraugu eftir Stevie Boi

Allar Skrítnustu stjörnurnar sem hafa minnsta tískuvitið hafa sett upp Stevie Boi "Sòlgleraugu" eins og m.a. Lady Gaga. Sem er mest skemmtilegast við hönnunina á gleraugunum hans er "challenge-ið" að ganga með þau àn þess að ganga á eitthvað/einhvern!

dzn_Invisible-Shoe-by-Andreia-Chaves-2[1]

Invisible shoe eftir Andreia Chaves

Eins konst 3D skór held það þufi ekki að segja meira en það!!

bettinanissen-makeawish03crop

bettinanissen-makeawish01

Make a Wish ring eftir Bettina Nissen

Hver vill ekki brenna sig á keravaxi á afmælisdaginn sinn! Er skemmtileg hugmynd hjá henni, ekkert svakalegur tilgangur með að eignast svona en samt sætt svo þetta fær að vera með á Like listanum

natasha.morgan[1]

Gleraugu eftir Natasha Morgan!!

Hef lítið annað að segja en Flott Flott hjà henni!

-alberto-guardiani[1]

Skór eftir Alberto Guardiani

þessa þekkja reyndar eflaust margir en alltaf þegar ég sé þessa skó þá brosi ég! kæmi sér vel ef það væri "actually" snyrtidót í skónum, þà væri bara að finna lausn fyrir kortið og simann og maður getur verið töskulaus :)

akillis

Bullet hringar eftir Akillis

Flott skartgripa hönnun og þá sérstaklega þessi byssukúlu línan frá þeim

Hér er svona brot af því besta sem eru í uppáhaldi hjá mér þessa dagana.. annars er svo mikið af frábærum hönnuðum að það er erfitt að fylgjast með öllu sem er að gerast!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaug Björk Baldursdóttir

Vá skemmtilegt stuff hjá ér...hringarnir eru æði og svolítið nauðsynlegt að eiga varalitaskó líka finnst mér

Guðlaug Björk Baldursdóttir, 16.11.2011 kl. 22:36

2 Smámynd: Ansy Björg

langadi svo i ljosid... en held ad tad kvikni bara ekkert à tvi svo tad er mun minna notagildi i tessu og er mun òskemmtilegra (islenska?)

Ansy Björg, 17.11.2011 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband