Flottustu gellurnar 2011

Mikið af listum hafa verið gerðir um hver er sú sem er flottust klædd þetta àrið.. èg er nú ekki alveg sammála þessum listum enda hef èg sèð nöfn  eins og Sarah Jessica Parker á toppnum, persónulega finnst mèr hún ekkert hafa verið að gera neina byltingu  í tískunni, jù  hún hittir af og til á flott look en annars bara alla ekki!! Svo hef èg sèð fólk eins og Olsen tvíburana sem er bara skandall og fleiri sem persònulega mèr finnst alls ekkert töff fólk...

Svo èg gerði minn lista!

Fallegar konur í flottum fötum...

Evan Rachel Wood

Súpergellan hún Evans fær mitt fyrsta sæti, ekki bara að hùn sè àvallt ofur svöl og sæt heldur tekur hùn svakalegar àhættur í klæðavali og takast þær alltaf vel. Nùna nýlega klippti hùn hárið  stutt og er bara flott!!

gucci_frida-evan[1]

Hèr er hùn i Gucci kjòl (S/S2012)

 62b969a3c82321e5_Evan-Rachel-Wood

 Evan-Rachel-Wood-Dior

 Evan-Rachel-Wood-2

 Blake Lively

Gosspip girl stjarnan kann að klæða sig.. Hùn er alltaf smekklega klædd en samt töff. Ljósir lokkar, platform skór og klassískir kjólar er stílinn hennar, einnig er hùn venjulegast mjög töff hversdagslega!

blake-lively-435[1]

 

Blake+Lively+Versace+H+Fashion+Event+Red+Carpet+qz2gn3JWbgfl[1]

Blake+Lively+Tiffany+Co+Introduces+Eyewear+JXy6TnvSSo_l[1]

th_081177132_BlakeLively_GossipGirlSet_September2_1_122_3lo

Olivia Palermo

Að vera fræg fyrir að vera fræg, raunveruleikastjarnan, modelið og leikonan Olivia  er oftar en ekki  í huganum hjá mèr þegar èg skoða trend. Hùn notar yfirleitt flíkur ofanà flíkur, smà hippa fílingur hjà henni en samt fer hùn ekki yfir línuna.

oliviapalermo-j.mandel

Olivia-7[1]

oliviapalermo

oliviap

olivia_(1)

Alexia Chung:

það sem gerir hana svona töff er að  hùn tekur svakalega miklar àhættur, oft takast þær bara alls ekkert vel en hùn nær samt alltaf að "pulla off" outfittin! Með sterkann casual stíl sem èg fíla í botn..

achung_gl_28apr11_rex_592x888[1]

alexa-chung[1]

23624_Tikipeter_Alexa_Chung_2011_ELLE_Style_Awards_019_123_966lo[1]

alexa-chung-0809-de[1]

Emma Stone:

Hvort sem hùn er ljòshærð rauðhærð, í  stuttum eða síðum kjòl, þá klikkar hùn aldrei. þetta àr hefur hùn undantekningarlaust verið flott!

critics_choice_emma_stone

emma-stone-baftas-lanvin]

Henni fer einstaklega vel að  klæðast appelsinugulu hèr að ofan klæðist hùn Lanvin, en hèr að neðan Calvin Klein Collection.

EMMA_STONE_GOLDEN_GLOBES - calvinkleincollection

stoneemma-calvin-klein-collection-wwo-benefit-gala-ny-111411_ph_getty-images_6-mos-global[1]

Og svona er það!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaug Björk Baldursdóttir

Vá hvað þetta eru flott föt!!!1

Guðlaug Björk Baldursdóttir, 22.11.2011 kl. 13:47

2 Smámynd: Ansy Björg

er svo heilatvegin af Calvin Klein tar sem èg sè alltof mikid af tvi daglega ad èg nae ad klina tvi allstadar :)

Ansy Björg, 23.11.2011 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband