Modelum skipt ùt fyrir hunda!
7.11.2011 | 14:42
Nùna eru engin limit fyrir því hvað kemst í tísku og nùna sem virðist vera að koma i auknu mæli í sem "fyrirsætur", littlu hundarnir sem kallast Pug. Fleiri merki eru farin að hafa Þessa hunda sem andlit fyrirtækisinns og nokkur merki hafa gengið Það langt að nota Þà à tískusyningum. Valentino hefur gert syna hunda mjög fræga en hann à alls 6 stykki af PUG og hafa Þeir setið fyrir à ansi mörgum myndum!
Hèr eru mynir af Editorial, hundum Valentino og fleiri Pug-um:
Valentino Garavani með hundana sina Molly, Milton, Monty, Margot, Maude Maggie og Oliver.
Auglysing fyrir POLLINI
Auglysing fyrir Louis Vuitton vetur 2011
Vogue Italia
Tiskusyning hjà Mulberry
Peysa frà Markus Lupfer
Eins og mà sjà hèr eru Þessir smà hundar mjög vinsæl mòdel, einnig eru Þessir hundar mjög latir og er því lítið màl að làta Þà slaka à fyrir framan myndavèlar. Svo ef stílistum vantar model er Þetta tilvalinn möguleiki.
Athugasemdir
Þú veist nú hvað mér finst um svona hunda elskan mín....he he í góðu lagi svo lengi sem þú færð þér ekki eitt kvikindi....er samt "doldið" krúttlegt
Guðlaug Björk Baldursdóttir, 8.11.2011 kl. 09:57
Dáldið krúttlegt, ég væri sko fabulous með eitt svona stykki í regnkápu!
Ansy Björg, 8.11.2011 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.