Fashion fetish

 Já, þá er ég búin að skoða nánast öll evrópu blöðin fyrir November.. Sem er mest sjàanlegt eru einkonar Fetis Editorial og veit èg ekki alveg hvort það sé að fara út í einhverja vitleysu. þetta trend hefur verið að koma svona hægt og ròlega en èg get ekki betur sèð að nùna er allt i Svörtu, leðri, blùndu, latex, jàrni og er hugsunin à bak við flest Editorial-in Bondage þ Fetis.

Semsagt vetur 2011 og 2012 er bondage leður - lace tíska, þeir sem eru "into" svoleiðis þà bara  um að gera "go wild" og nota latex leggins og strappa leður bönd yfir kjòla og boli :)

Hèr eru nokkrar myndir frà Editorial à  þessum mànuðum:

total all

vogue-japan-1

Lara Stone fyrir VOGUE japan

Frence numero-3

Cover Numero Frakkland

Schön-4

Editorial ùr Schön

givenchy-6

Make - Up - Givenchy

Annað sem kemur við Fetish eru hlutirnir sem hönnuðir eru að selja og hvernig stjörnurnar klæðast:

alexandermq.425

Alexander McQueen - Hàlsòl

noritaka tatehana

 

Skòr eftir Noritaka Tatehana

rihanna_fleet_ilya

Taska frà Fleet Ilya

una burke

Ledur corselet frà Una Burke

DSC_1519[1]

Leður hálsmen - Margir hönnuðir að gera svona

 

Nú er tilvalið fyrir alla laumu Fetish aðdáendur að fríka smá út og byrja að strappa sig með Leður ólum því það virðist vera bara hið besta mál og ekkert skrítið við það. 

Ég var á Næturklúbbi hér í mílanó og sá þar ansi marga bæði með Keðjur um andlit og einnig Leður ólar um hálsin og svona Leður axlir og var bara gaman að sjá smá tilbreytingu og smá "agressive" tísku 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaug Björk Baldursdóttir

Frábær pistilll

Guðlaug Björk Baldursdóttir, 6.11.2011 kl. 01:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband