Að vera flottur og þurr í rigningunni
27.10.2011 | 10:42
Hèr i Milano hefur verið alveg einstaklega heitt þetta sumar og haust, hèr hefur verið um 30 gràður þar til nù! það var à þriðjudaginn sem èg var à leiðinni í vinnuna og svo flott à þvi. Var bùin að gera hàrið à mèr, màla mig og i tilefni dagsins fòr èg í hàa hæla sùper gella þar à fer eða svo hèlt èg! Steig ùt ùr ibùðinni klukkan hàlf 9 að morgni og fann að það rigndi eins og enginn væri morgundagurinn. Auðvitað var èg í stuttum blazer-jakka en með klút um hàlsinn sem èg hèlt að mundi bjarga deginum. Svo mikill íslendingur er èg að hugsunin min er: Hver þaf regnhlyf, svo èg à auðvitað ekki regnhlyf. Meðan èg var að hoppa um eins og hàlfviti til að forðast pollana sà èg að allir ítalarnir voru svo poll ròlegir með fancy regnhlyfar og í hlyfðarfatnað. Eftir að hafa beðið i um 15 min eftir strætó og hann snarstoppaði i polli fyrir framan mig, þá þegar èg loks komst til vinnu var èg ekkert sæt lengur, með màlingu niður à kinn og öll rennblaut þökk strætòsinns.
Svo èg fòr að hugsa, þar sem það rignir oft á viku á íslandi þá ætti að vera meira um regn-fata/regn-aukahluta tísku á íslandi. Mikið er um tísku sem tengist regni hèr, bæði í fatnaði og stígvelum einnig hef èg sèð allskonar aukahluti semtengjast þvi að hlyfa regni. Rigningin à islandi er jù alltaf ùt um allt en þà er bara um að gera að klæða sig frà toppi til tàar i föt sem hlyfa regni..
Sterkasti hönnuðurinn sem hannar regnfatnað og sà vinsælasti er Burberrys:
Auglysing
Stigvel Burberry - 795 Evrur
Burberry Prorsum - 1.490 evrur
Aðrar sniðugar hugmyndir og flottur regnfatnaður:
Hunter - Gold (145 Evrur)
Pollini stivel
PVC- leggings
Fulton Regnhlyf (20 Evrur)
Numbrella regnhjàlmur (30 Evrur)
Hjàlmurinn i notkun
Finnst hjàlma lausnin algjör snilld, hendurnar eru lausar og ekki möguleiki að hann fjùki upp. Eina er að maður tekur kannski smà plàss..... en hàrið helst alveg griðalega fint! www.numbrella.com
Athugasemdir
Flott færsla og mjög skemmtileg....alveg satt, við erum ekkert að skarta svona hlífðarfatnaði á Íslandinu.
Guðlaug Björk Baldursdóttir, 27.10.2011 kl. 14:22
Mér langar í hjálminn..þá getur fólkið hér heldur ekki rekið regnhlýfarnar í hausinn á mér..
Ansy Björg, 27.10.2011 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.