Að líða eins og appelsínu..

Jæja loksins hef èg gefið mèr tíma í að blogga smà :) Loksins ekki svo mikið að  gera i vinnunni svo nota minn tíma hèr.... Þar sem èg nàði að brjòta netlykilinn minn ekki einu sinni heldur 4 sinnum og nùna er hann i 4 bùtum og ENGAN vegin hægt að nota hann, er bùin að reyna margt og oft!

Skemmtilegast við að vinna sem PR hjà tískufyrirtæki er að við höfum aðgang að nànast öllum timaritum sem gefin eru ùt um tísku i Evròpu, Asíu og USA. Svo hef àkveðið að skrifa smà um helstu tísku "Trend" sem eru nù i gangi fyrir veturinn 2011-2012.

Sem helst sker i augun à mèr Þennan veturinn er liturinn Appelsinugulur, èg sjàlf get engan veginn pullað Þann lit enda er èg rauðhærð og finnst mèr mèr líða of mikid eins og "giant" Appelsinu. En Það er ràð við öllu og nù er að koma Halloween svo hver veit nema maður skelli sèr I appelsinugult og taki appelsinuna Þetta àrið..

Þràtt fyrir að liturinn sè ekki minn uppàhalds Þà fer hann mjög mörgum vel..

TREND VETUR 2011-2012:

blumarine

Blumarine

burberry prorsum -1950

Burberry Prorsum 1.950 Evrur

Vena Cava

Vena Cava Sumar 2011

Proenza-Schouler-PS11-Colorblock-Orange

Proenza-Schouler

Calvin-Klein-560 -appelisinugult

Calvin Klein Collection 560 Evrur

marcjacobs

Marc Jacobs um 270 Evrur

Allt er vænt sem vel er apperlsinugult og ætla èg hèr með að vinna i að finna trend sem minnir ekki eins mikið à Halloween.

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Litla appelsínugula krúttið þitt...flott grein hjá þér.....xxx

Guðlaug Baldudrsdóttir (IP-tala skráð) 13.10.2011 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband