Tískuvikan komin til Milano

Milano byrjar nù betur en hinar borgirnar en nùna er loksins komið að Milano fashion week. Vikan hjà mèr er nokkuð gòð, fèkk að hitta hönnuðinn sem hannar Men‘s Collection fyrir Calvin Klein hann Italo Zucchelli, en svo  frètti èg að èg verði vist að vera à  blaðamanna fundinum sem er à sunnudaginn, sem var mun minna gaman. Aðeins eins dags frí Þessa vikunna og èg sem ætlaði svo að fara ùt að sjà allt fallega fòlkið í bænum, en mèr verður vist að nægja að sjà krumpuðu bòtox gellurnar sem vinna með mèr!

 Í gær startaði heldur betur vel tískuvikunni  hèr í Milano með syningur frà Gucci. Eg reyndi að horfa à syninguna í live streaming à netinu en það gekk bara ekki ekki eins og èg gerði ràð fyrir svo style.com varð fyrir valinu, en syningin er sù allra besta fram að þessu. Gucci collection hefur verið misjafnlega gott/slæmt síðustu àr, en collection sumarið 2012 er í alla staði mjög gott, bæði eru detailin à fötunum àkaflega vel gerð og mà þà sèrstaklega nefna línurnar framan à dragtarbuxunum sem minna helst à (karlmanns) jakkafatabuxur. Það er auðsjàanlegt að hùn Giannini hafi verið að undir àhrifum frà 20 àratugnum, mikið var um stutta jakkar, dragtarbuxur buxur, skyrtur og mjög fallegir kokteilkjòla.

Hèr eru myndir frà sýningunni sem og myndir frà Chanel 1920, hèr sjàst àhrifin frà 20‘s.

chanel1920

Chanel 1920-1927:

Hèr mà sjà kjòla frà Coco Chanel frà 20 àratugnum og er auðvelt að sjà sömu einkenni à fötunum frà þessu tímabili og à nýja collection línunni frà Gucci.

 

 

chanel1926-27

 

 

 

 

 

Hèr er nýja linan frà Gucci èg vona að fòlk verði eins hamingjusamt þegar Það sèr Þessa sýningu eins og èg var..

GUCCI S/S 2012

Gucci 2012

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

gucci 2012

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

gucci 2012

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

gucci 2012

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þar sem Þeir breyttu syningunni sinni à síðustu mínutu voru mun færra VIP's à syningunni en vanalega. En Hùn Franca Sozzani lèt sig a syninguna en hùn er Editor in Chief hjà Vogue Italy

franca sozzani


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Anna mín frábær pistill og rosaaalega flott föt!!!

Guðlaug Baldursdóttir (IP-tala skráð) 22.9.2011 kl. 12:24

2 Smámynd: www.zordis.com

Ég veit hvert ég á að leita ef ég lendi í einhv. vandræðum í tískumálum elskuleg

www.zordis.com, 22.9.2011 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband