Hvað varð um tískuna...

Núna er ég eins og littlu krakkarnir sem bíða spenntir á jólunum eftir að fá að opna pakkana sína, en þannig er ég nákvæmlega þegar tísku sýningarnar byrja og þá sérstaklega Vor-tískan. Fallegu kjólarnir og litirnir setja mjög glatt bros á varnirnar mínar. Nú á mínum 3 degi hitaði ég mér te aldrei slíkum vant (tek það fram að ég er í detox og mun það kannski hafa áhrif á skapsveiflurnar eða að orða það léttar pirrungurinn í mér. Ég kom mér vel fyrir í sófanum, byrjaði að rúlla yfir sýningarnar, brenndi mig á teinu og þar var dagurinn minn búinn... Hvert fór tískan?! Ég tel mig nú hafa ágætis þekkingu á tísku þar sem líf mitt, nám mitt og vinnan mín hefur snúist um þennan merkilega markað síðustur 12 árin en ég veit ekki lengur hvað skal halda. New York er eins stór vonbrigði, þetter eins og hrekkjavaka sem fór alveg úr böndunum.

Alltaf beið ég eftir því góða frá eins solid hönnuðum eins og Veru Vang sem virðist þetta árið halda að allir verða á ströndinni "Alltaf" alla daga næsta árið eða hann elskulegi Marc by Marc Jacobs hann var einn af þeim sem datt inn í diskó þemað en nóg um það ef ykkur vantar búninga hugmyndir fyrir hrekkjavökuna þetta árið þá ætla ég að gefa ykkur smá hugmyndalista, njótið;

 

 

Anna Sui

 

Anna Sui

Blóma-hippa stelpan sem dó úr leiðindum af of dull pastel litum

 

Roddarte

Rodarte

80´s rebel punkarinn með smá keim af 60's diskó kögri

 

Ralph Lauren

Ralph Lauren

Skólastelpan sem varð svo djörf að fara í leður! 

 

Jeremy scott

Jeremy Scott

Hann er einn af þeim mörgum sem misstu sig svo "all-in" í diskóið

 

Marc

Marc byMarc Jacobs

Littla stúlkan í diskó pallíettu gallanum sem klæjaði svo mikið að hún kyrkti sig með leðurreim!

 

Betsy Johnson

Betsy Johnson

Misheppnuð tilraun að vera Madonna in the 80's

 

Ég hef aldrei verið big fan af diskó tímabilinu en það eru nokkuð margir í ár sem greinilega fengu ekki nóg á sínum tíma eða voru of ungir og vilja einfaldlega fá þennan tíma upp aftur, svo ég er alveg einstaklega pirruð yfir sýningunum í ár.. kannski er þetta detoxið sem talar því flest þessi candy-look gera mig bara svanga. 

En já til að gera glaðan dag glaðlegri þá fyrir utan diskó sprengjurnar er allt mjög litlaust sem komið er eins og hefur verið síðasta ár, þá halda áfram svart/hvítu "geomatric" printin einnig mikið af leopard printi og svo eru helstu litirnit svartir, hvítir og bláir.. Nú bind ég allar mínar vonir við Evrópu!!! 

Kveð hér í bili svöng með brennda vör! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaug Björk Baldursdóttir

Elsku litla svanga ljónið mitt...viltu skyrdrykk??? He he vertu spök og róaðu þig á detoxinu, en flott grein hjá þér

Guðlaug Björk Baldursdóttir, 12.9.2013 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband